7.10.2007 | 14:09
Bikarinn heim
Bloggfærsla mín frá í gær og þessi uppákoma Alonso undirstrikar af hverju ég gæti ekki haldið með honum. Hverjum er nú að kenna að heimsmeistarinn vann ekki nú? Akstursmistök Hamilton hjálpuðu heimsmeistaranum, er þetta samsæri? Omæ god þessi spánverji.
Enski boltinn rúllar í dag þar sem mínir menn í Manchester City taka á móti Middlesbro í úrvalsdeildinni. Vonandi heldur gott gegni minna manna áfram og þeir innbyrði sigur í dag.
Skrapp á leik í morgun þar sem mínir menn í úrvalsdeildarliði Þórs spiluðu æfingaleik gegn 1. deildarliði KFÍ frá Ísafirði. Þórsarar telfdu fram varaliði sínu og leyfðu ungu strákunum að spreyta sig í þessari viðureign. Þá var hin ameríski leikmaður Þórs Cedric Isom hvíldur. Það kom ekki að sök og Þórsarar unnu með einhverjum 10 stigum í +. Í gær léku liðin einnig og þá lauk leiknum með +30 stigum, en í þeim leik léku hákarlarnir stórt hlutverk. KFÍ tefldi fram liði með 5 erlendum leikmönnum og erlendum þjálfara svo lítið var um Íslenskt í þeim bænum.
Bikar úrslitaleikur í dag hjá stelpunum í Þór/KA á Akureyrarvelli gegn KR. Kemst ekki á þann leik því miður en el þá von í brjósti mér að stelpurnar í Þór/KA leggi þær röndóttu að velli og komi með enn einn bikarinn í hús.
Að lokum í þessari íþróttatengdu bloggi, þá gleðst ég yfir gengi Kimi á hinum rauða og fallega Ferrari fáki.
Fróðleikur dagsins: Ég barðist ekki fyrir því að vera efstur í fæðukeðjunni til þess að gerast grænmetisæta.Alonso reiddist stjórunum og sparkaði niður hurð í skrifstofu McLaren | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 190698
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.