30.8.2007 | 14:11
Hvaða tilgangi þjónar svona könnun?
Velti því fyrir mér af og til hvort skoðanakannanir séu alltaf til góðs? Í sumum tilfellum eru þær til gamans gerðar og þá ber að taka þær með miklum fyrirvara. Svo skjóta upp kannanir sem manni finnst næstum því óraunhæfar, og geta verið villandi.
Sá t.d eina könnun þar sem spurt var ,, Eru eldvarnir á meðferðarstofnunum í ólestri?" valmöguleikarnir Já - nei. Hvernig á allur venjulegur almenningur að geta svarað þessu? Hefði ekki verið nær að orða þetta t.d. Telur þú......? Að mínu mati er þetta skoðanakönnun sem á ekki rétt á sér eins og hún er sett upp, bara alls ekki og af hverju?
T.a.m. hefði ég geta smellt á annan hvorn valmöguleikann og þannig haft áhrif á könnunina án þess að hafa nokkurt vit á því í hvernig ástandi þessi mál eru. Með því hefði ég ekki gert neinum greiða. Og það sem meira er þeir sem gera könnunina gera heldur engum greiða. Þetta er kannski ein af þeim ástæðum þess að fólk er að verða töluvert pirrað á þessum endalausum skoðanakönnunum sem engum tilgangi þjónar.
Fróðleikur dagsins: Sykri var fyrst bætt í tyggigúmmí árið 1869 af tannlækni.336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 190695
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég fór nú bara að pæla í þessum tannlækni sem bætti sykri í tyggigúmmi. Ætli hann hafi átt í erfiðleikum með að fá viðskiptavini? Viðskiptin hjá honum hafa eflaust blómstrað eitthvað eftir 1869 .
Sölmundur Karl Pálsson, 30.8.2007 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.