29.8.2007 | 14:56
Eiga menn ávallt að komast upp með að segja bara ,,úpps"
,,Þetta er bara klúður á klúður ofan, finnst mér og þegar maður kynnir sér aðdraganda málsins þá virðist allt hafa farið úr böndunum sem hægt gat," sagði Steinunn Valdís eftir fund með Samgöngunefnd. Þetta er nokkuð sem hún hefði átt að vita fyrir. Þetta blessaða Grímseyjarferjumál er og hefur verið eins og tifandi tímasprengja.
Steinunn Valdís segir enn fremur ,, Mér finnst bara sorglegt að sjá þá sóun á fjármunum sem þarna hefur átt sér stað,"og ,, Til að hindra að mistök sem þessi í framkvæmd fjárlaganna endurtaki sig telur Steinunn Valdís að það þurfi að tryggja að ferlar verði skýrari og að taka þurfi upp einhverskonar rammafjárlagagerð fyrir ríkisstofnanir".
Ég er sammála Steinunni að öllu leyti. En ég vil sjá menn dregna til ábyrgðar óháð því hvar í flokk þeir standa. Ef menn komast alltaf upp með að segja ,,úpps það verður að tryggja að svona gerist ekki aftur ogsfr....." þá breytist aldrei neitt.
Ég segi hingað og ekki lengra þjóðin verðskuldar að stjórnmálamenn sem og allir aðrir embættismenn fari nú að taka ábyrgð á sínum störfum. Og síðast en ekki síst þá verðaskulda Grímseyingar það að þessu ferjumáli ljúki og þeir fái alvöru skip í rekstur til að sinna þeirra þörfum, ekki seinna en í gær.
Fróðleikur dagsins: Fæddur frjáls Skattpíndur til dauða.
Grímseyjarferja klúður á klúður ofan" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 190695
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En svo má líka velta fyrir sér hvað það hefur kostað okkur skattgreiðendum allir þessir fundir, nefndir og vangavelltur um ferjuklúðrið sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum undanfarnar vikur. Ekki eru þessir fundarmenn ódýrir.
Stefán J (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 15:21
Það er líkast til rétt. En það er hins vegar löngu komin tími á að snúa ofan af þessari endalausu vitleysu, og þannig spara víða.
Páll Jóhannesson, 29.8.2007 kl. 15:27
Sammála ykkur um ferjumálin. Grímseyingar eiga skilið að fá góða og trausta ferju og þeir eru sjálfsagt líka búnir að fá nóg af þessu klúðri. Vonandi fer þessari endalausu vitleysu að linna.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 29.8.2007 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.