21.8.2007 | 21:40
Það hlaut að vera.
Þar kom skýringin á þeim himinháu tekjum sem maður hefur haft í gegnum tíðina - hjúkkitt. Og hjálpsemin það hlaut að vera mikið er manni nú létt
Pæling dagsins: Ef ekkert festist við teflon, hvernig fá þeir þá teflon til að festast við potta og pönnur?
![]() |
Fallegt fólk þénar mest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
249 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Palli af hverju ætli ég hafi alltaf haft hærri tekjur en þú?
Þórbergur Torfason, 21.8.2007 kl. 21:59
Beggi minn ætli það sé ekki af því að ég er smáfríðari en þú
Páll Jóhannesson, 21.8.2007 kl. 22:43
Ég kemst ekki alveg yfir þetta með teflonið. Ef vöffludeigið tollir ekki ofan á teflonlaginu, hvernig fá þeir pönnuna til að tolla "undir" því - eða þannig.
Þetta er nefnilega sama pælingin og við lögðum fyrir sölumann sem eitt sinn kom til Ísafjarðar og vildi selja teflonhúð í brúsum til að bera á bíla. Hann vildi raunar meina að teflon í fljótandi formi festist allsstaðar, en hrinti frá sér um leið og það þornaði. Þetta var hins vegar sölumaður úr Reykjavík, s.k. S.A.S maður, og við gáfum lítið fyrir þessa skýringu hans.
Við það eitt að flytja að vestan og suður snarhækkaði ég í launum, og konan raunar llíka. Mér sýnist hún nú bara svipað falleg og áður fyrr, en tek fram að sjón minni hefur talsvert farið aftur. Ég vil hins vegar meina, hvað sjálfan mig varðar, að fyrir vestan sé fólk almennt afar fallegt, og mín fegurð hafi því ekki þótt neitt svo sérstök þar. Aftur á móti hafi fegurðarstuðull stór- Rvk.svæðisins hækkað verulega við komu mína og í þakklætis- og virðingaskyni hafi ég hreppt þau 50-60% hærri útborguð laun en ég hafði vestra - og þessar tölur eru ekki grín heldur dauðans alvara!
Gunnar Th. (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 18:29
vaá ég panta lýtaaðgerð strax og ósýnileg heyrnatæki!
Edda Agnarsdóttir, 22.8.2007 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.