19.8.2007 | 19:59
Þetta ætti ekki að koma neinum á óvart
Varla hefur það komið einhverjum á óvart að City skildi fara með sigur af hólmi í þessum leik, þ.e. um baráttuna um Manchesterborg?
þetta er náttúrulega bara ljúft.
Speki dagsins: You are me City my only City.....
Manchester City efst eftir sigur á Manchester United | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 190695
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Palli minn núna bullaru
Rúnar Haukur Ingimarsson, 19.8.2007 kl. 21:18
En úrslitin voru ekkert bull
Páll Jóhannesson, 19.8.2007 kl. 21:23
Úps þetta afhroð United undanfarið er að eyðileggja Spánarferð sonar míns, það er sm-essað á hverjum degi til að fá að vita stöðuna.
Edda Agnarsdóttir, 20.8.2007 kl. 01:07
Útileikur á móti Arsenal næst, já við skulum vona að þeir séu ekki búnir með skotfærin sín svona rétt í byrjun stríðs. Það vill oft verða með þessi spútnikk lið.
Speki dagsins: varnarleikur gefur oft mark.
S. Lúther Gestsson, 20.8.2007 kl. 02:51
Greinilegt að það er titringur á hinum ýmsum stöðum eftir leiki helgarinnar.
Arsenal um næstu helgi - þá verður fjör á mínu heimili tvö af börnum mínum halda með Arsenal ásamt pabba mínum og tengdasyni. Ég kvíði því ekki.
Skrapp á leik Arsenal og Fulham í fyrstu umferð ásamt konu minni og þeim tveimur börnum sem halda með Arsenal, það var mikið gaman og mikið fjör. Á eftir að blogg smá um þá upplifun.
Páll Jóhannesson, 20.8.2007 kl. 08:47
já Páll en þetta er bara rétt að bera
manchester united eru að fara í gang
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 25.8.2007 kl. 11:23
Það er rétt hjá þér Gunnlaugur, mótið er rétt að byrja og við spyrjum að leikslokum. En þangað til höfum við gaman og njótum þess að horfa á og styðja okkar lið.
Áfram Manchester City og Þór.
Páll Jóhannesson, 25.8.2007 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.