1.7.2007 | 14:04
Oddur blaðrar og blaðrar
Enn og aftur sannar Oddur Helgi fyrir mér og öðrum að hann talar og talar en segir ekki neitt.
Komin tími á að hann kynni sér málin áður en hann ryðst fram á ritvöllinn og fellir mann og annan án þess að vita nákvæmlega um hvað málin snúast.
Fróðleikur dagsins: Glymur hæst í tómri tunnu.
Slæmur samningur, bæði fyrir Þór og Akureyrarbæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 190613
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En samningurinn fór í gegn? Ertu ekki glaður með Það?
Edda Agnarsdóttir, 2.7.2007 kl. 11:03
Ég er ánægður með samninginn - en félagsfundur í Þór mun svo eiga lokasvarið, og þar með segja af eða á. Með öðrum orðum ef þeir segja já þá er þetta klárt en ef þeim segja nei og ákveða þar með að senda okkur heim með öngulinn í rassinum þá er málið aftur á byrjunarreit.
Páll Jóhannesson, 2.7.2007 kl. 12:06
Þetta er að verða algengt að þessi ágæti bæjarfulltrúi gali á torgum tóma þvælu. Hann er sjálfum sér verstur með það og ég get fátt eitt annað en ráðlagt honum að kynna sér mál betur. Það væri þægilegra fyrir hann. Þetta er kannski nýr stíll hjá kappanum að hætta að sitja hjá og taka þess einhvern kúrs sem hentar til að vera á móti.
Jón Ingi Cæsarsson, 2.7.2007 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.