19.6.2007 | 00:40
FiraÞing 2007
Við viljum þakka öllum þeim sem tóku þátt í fjölskyldumótinu FiraÞing 2007 sem haldið var að Melsgili dagana 15. - 17. júní kærlega fyrir komuna og skemmtunina.
Ég vil vekja athygli á því að búið er að útbúa albúm og setja inn nokkrar myndir sem teknar voru. Þó gæti farið svo að fleiri myndir ættu eftir að detta inn í albúmið á næstu dögum, hver veit.
Næsta fjölskyldumót verður haldið að ári og verður í umsjón Jóa Mar og fjölskyldu.
Fróðleikur dagsins: Þar sem Fíragottar eru þar er gaman.
31 dagur til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ og takk fyrir frábærlega skemmtilega helgi. Já þar sem Fíragottar eru er vissulega gaman enda ekki við öðru að búast skemmtilegt og fallegt fólk. En vona að þið hafið það sem allra best þangað til við hittumst næst. Hugsið svo vel um drenginn minn á meðan hann dvelur á norðurlandinu hehe. Sólskinskveðjur frá Suðurnesjum.
Hrönn Jóhannesdóttir, 19.6.2007 kl. 10:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.