Leita í fréttum mbl.is

Harkan sex - eða hvað?

Siv Friðleifsdóttir, fráfarandi heilbrigðisráðherra, var kjörin þingflokksformaður Framsóknarflokksins á fundi þingflokksins í morgun. Hún boðar harða stjórnarandstöðu Framsóknarflokks gegn því sem hún kallar frjálshyggjustjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.

Þetta er auðvitað allt gott og blessað hjá henni blessaðri. En, hvernig á flokkur sem er með allt í molum í innra starfi flokksins - formann sem komst ekki á þing - þar sem Reykjavík sem er stærsta kjördæmi landsins hefur engan þingmann úr röðum Framsóknar og hver höndin upp á móti annarri annarri - og fylgi flokksins í sögulegu lámarki, hvernig getur þannig flokkur boðað harða stjórnarandstöðu þegar hann ræður ekki við sitt innra starf?

Minni enn og aftur á máltækið um ,,Flísina og bjálkann"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Páll Jóhannesson
Páll Jóhannesson

Akureyringur, eiginmaður, pabbi, afi, Þórsari,  jafnaðarmaður, City - fan og Áfram Þór alltaf, allstaðar.

Hafi einhver áhuga að senda mér tölvupóst þá sendið á pallijo@internet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

31 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband