6.9.2010 | 08:56
Afmælisbarn dagsins
Í dag eru heil 10 ár liðin frá því að afmælisbarn dagsins leiti dagsins ljós. Við það breyttist líf margra. Foreldrarnir réðu sér ekki kæti barnið var þeirra frumburður, var nafli alheimsins. Afinn þ.e. greinarhöfundur gekk um eins og reigður hani. Já þann dag rigndi upp í nefið á sumum. Um leið og að vera frumburður foreldra sinna var barnið fyrsta barnabarn afa og ömmu og fékk þar leiðandi óskipta athygli stór fjölskyldunnar.
Afmælisbarn dagsins er fótbolta- og fimleikadrottningin Margrét Birta. Hún líkt og systkini hennar er mikill gleðigjafi ömmu og afa. Þótt dagurinn í dag sé afmælisdagurinn þá er afmælisveislan sjálf að baki. Héldu þær mæðgur upp afmælin sameiginlega um helgina. Tertur og allskyns kræsingar voru á borð bornar.
Krútt
Á fleygi ferð á fótboltamóti
Tilþrif í fimleikum.
Hér er svo afmælisbarnið ásamt vinkonum og Elínu Ölmu systir sem er lengst t.h.
Elsku Margrét Birta til hamingju með afmælið.
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 190698
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með barnabarið og Döggu þótt seint sé fer orðið svo sjaldan á bloggið en það er engin afsökun Kveðja frá suðurnesjum
Hrönn Jóhannesdóttir, 14.9.2010 kl. 11:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.