17.3.2010 | 21:28
Flottar stelpur og stoltur afi
Það er dásamlegt að geta mitt í öllu amstri að geta farið og notið lífsins meðal barna-barnanna í leik og starfi. Meðan menn gleyma sér við að tæta hver annan niður og ausa óþverra í allar áttir, fór ég í dag í íþróttahús Glerárskóla. Þar var heilmikið fimleikafjör eða svokallað Akureyrarfjör. Tvö af elstu barnabörnunum mínum þær Margrét Birta og Elín Alma voru að keppa og afi var sko mættur með myndavélina.
Báðar stóðu sig eins og sannar hetjur. Margrét Birta átti frábæran dag og náði 3. sætinu og kom heim með bronsið. Glæsilegt hjá henni. Elín Alma átti einnig frábæran dag þótt ekki kæmist hún á verðlaunapall. Þær vita báðar að það geta ekki allir unnið í einu. En Elín Alma fór þó líka heim með pening enda fengu allir hinir verðlaunapening fyrir þátttökuna.
Skemmtilegur dagur. Hér eru svo nokkrar myndir af þessum gimsteinum.
Margrét Birta á jafnvægisslánni
Tilþrif hjá Elínu og þjálfarinn lifir sig í hlutverkið og tekur þátt
Elín Alma í lokastökkinu
Margrét Birta að ljúka við æfingar á slá
Margrét Birta með bronsið um hálsinn. Greinilega stolt, og þið megið trúa því að afi var stoltur.
þangað til næst
Fróðleikur dagsins: Hvað ætli maður eigi að segja ef Guð hnerrar?
32 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með hnáturnar. Langaði bbara að svara síðustu spurningunni annars.
Svarið er: Gesundheit.
Jón Steinar Ragnarsson, 17.3.2010 kl. 22:30
@ Jón Steinar - þá veit ég það og mun hafa það í huga ef og þegar leiðir mín og himnaföðurins liggja saman
Páll Jóhannesson, 17.3.2010 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.