Leita í fréttum mbl.is

Flottur kór

Undanfarnir dagar hafa veriđ afar annasamir ţótt ekki sé dýpra í árina sé tekiđ. Er ţjóđin ađ fara á hausinn eđa heimurinn allur? Veit ekki. Ćtla ekkert ađ velta mér upp úr ástandinu bara ekki neitt. En verđ ađ játa ađ ef ég hefđi einhvers stađar áhrifa og gćti beitt mér ţá vćri Dabbi kóngur orđin atvinnulaus.

Í gćr var opiđ hús í Hamri félagsheimili Ţórs. Tók talsverđan ţátt í ţeim undirbúningi. Körfu- og handboltafólk ásamt Taekwondo deild kynntu starfsemi sína. Leikmenn úrvalsdeildarliđs Ţórs kynnt ásamt mörgu öđru skemmtilegu. Ţrír einstaklingar voru heiđrađir. Fyrstan skal nefna Gunnar Jónsson sem er eiginlega fađir Taekwondo innan Ţórs hann fékk gullmerki félagsins. Árni K. Bjarnason sem starfađ hefur á annan áratug í stjórnum körfuboltadeildar Ţórs m.a. sem gjaldkeri og formađur unglingaráđs fékk silfurmerki. Ţá fékk Vignir Traustason sem starfađ hefur um langt árbil fyrir handboltadeild Ţórs silfurmerki. Flottir karla. Til hamingju. Meira er hćgt ađ lesa um ţetta á heimasíđu Ţórs. Ţví miđur gat ég ekki veriđ viđstaddur sjálfa athöfnina. Á  sama tíma var dóttir mín ađ syngja međ ćskulýđskór Glerárkirkju á tónleikum ég fór ţangađ.

Ćskulýđskór Glerárkirkju hélt sem sagt kaffitónleika í kirkjunni. Ţađ var hin besta skemmtun. Ţađ er reyndar ávallt ţannig ţegar ţessi góđi kór er annars vegar. Flottir unglingar og ekki skemmir kórstjórinn sem á heiđur skiliđ fyrir sitt frábćra starf. Undirleikari á ţessum tónleikum eins og stundum áđur var  Valmar Väljaots. Valmar ţessi er ţvílíkur fádćma snillingur. Hann leikur međ stórhljómsveitinni Hvanndalsbrćđur. Ţađ er nokk sama hvađa hljóđfćri honum er fengiđ, hann kann á allt. Og ţađ sem ţessum manni tekst ađ töfra út úr hljóđfćrunum er snilld. Tónleikarnir sem sagt í heild frábćr skemmtun. Ég fékk kórinn til ađ stilla sér upp eftir tónleika og afraksturinn af ţeirri myndatöku má sjá hér.

Kórinn2008    

Eftir tónleikana var chillađ. Viđ gamla settiđ skruppum á Glerártorg međ Elínu Ölmu ömmu á Glerártorg en hún fór međ okkur á tónleikana. Elín Alma ásamt stóru systir sinni henni Margréti Birtu er farin ađ syngja međ barnakór Glerárkirkju. Um kvöldiđ svo fariđ í mat til Döggu og Jóa. Spaugstofan algerlega frábćr. Svo var restinni af kvöldinu eytt í ađ horfa á myndir sem Sćdís vinkona Döggu bauđ uppá. Sćdís er nýkomin heim frá Kenýju ţar sem hún var um tíma í hjálparstarfi. Frábćrt kvöld - takk fyrir okkur.

Málsháttur dagsins: Sjaldan fellur epliđ langt frá eikinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Stelpan mín hefur tekiđ ţátt í svona kórstarfi hjá kirkjunni, afskaplega gefandi fyrir bćđi fullorđna og börnin.

Já veit ekki hverju hafi veriđ fagnađ hćđst á ţessu lokahófi Ţórs, eiginlega dettur mér ekkert í hug...nei nákvćmlega ekkert. Nema ţá helst góđum árangri yngri flokkanna bćđi drengja og stúlkna.

Vignir Traustason?  Er hann ekki gamall KA mađur?

Ţessi mađur er uppalinn hjá KA!! Hvađ skyldi hann hafa kostađ?

S. Lúther Gestsson, 13.10.2008 kl. 00:20

2 Smámynd: Páll Jóhannesson

Kornungur mađur getur ekki veriđ gamall eitthvađ. Vignir hefur unniđ gott starf fyrir Ţór og viđ kunnum ađ sýna fólki sem sinnir sjálfbođaliđastarfi  ţakklćti.

Páll Jóhannesson, 13.10.2008 kl. 08:44

3 Smámynd: Hrönn Jóhannesdóttir

Innlit og kvitt

Hrönn Jóhannesdóttir, 13.10.2008 kl. 12:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Páll Jóhannesson
Páll Jóhannesson

Akureyringur, eiginmaður, pabbi, afi, Þórsari,  jafnaðarmaður, City - fan og Áfram Þór alltaf, allstaðar.

Hafi einhver áhuga að senda mér tölvupóst þá sendið á pallijo@internet.is

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

243 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband