Leita í fréttum mbl.is

Frjálslyndir í djúpum...

Samkvćmd nýjustu skođanakönnun Fréttablađsins fengi Frjálslyndi flokkurinn einungis 4,4% fylgi og samkvćmt ţví nćđu ţeir ekki inn manni á ţing. Hvađ veldur? Er ađförin ađ Margréti Sverrisdóttur ađ skila sér eđa öfgakennd stefna ţeirra í innflytjendamálum sem jađrar viđ rasistahátt helsta ástćđa ţess? Ég veit ekki en grunar ţó ađ svo sé, kannski ţeir hefđu átt ađ hugsa ţessi mál örlítiđ betur áđur en ţeir stukku út í djúpulaugina.

P3240089Alla vega er ég sammála Ágúst Ólafi varaformanni Samfylkingarinnar um ađ eins og málflutningurţeirra hefur veriđ í vetur ţá get ég vart ímyndađ mér ađ nokkur flokkur sé ćstur í ađ vinna međ ţeim. Til ţess ađ geti átt sér stađ ţurfa ţeir vafalítiđ ađ breyta stefnu sinni í innflytjendamálum í nútímalegra horf.

Í gćr lauk svo stjórnmálaskóla sem Ungir Jafnađarmenn hér á Akureyri stóđu fyrir. Ţar voru fluttir margir skemmtilegir fyrirlestrar ţar sem m.a. ţingmennirnir Ágúst Ólafur Ágústson, Katrín Júlíusdóttir, Kristján Möller fluttur ásamt frambjóđendunum Láru Stefánsdóttur (sem á mjög áhrifa mikinn hátt brá sér í hin ólíklegustu hlutverk til ţess ađ leggja áherslu á mál sitt) og Margréti Kristínu Helgadóttur og ţá komu fram Hermann Jón Tómasson formađur bćjarráđs Akureyrar og Hilda Jana Gísladóttir. Ţessu til viđbótar flutti Birgir Guđmundsson lektor viđ Háskólann á Akureyri fyrirlestur á föstudagskvöldinu sem var algjör snild. Skólanum var svo slitiđ um kl. 18:00 og var endahnykkurinn sannkölluđ ,,Rannsóknarferđ" um Verksmiđju Víkingsbrugg á Akureyri.

P3240072Eiga ungir Jafnađarmenn á Akureyri hrós skiliđ fyrir vel skipulagđan skóla og góđa frćđslu og skemmtun sem nemendum var bođiđ uppá. Greinilegt er ađ mikill kraftur býr í ţessu unga fólki. Ţessi vinna ţeirra er frábćrt innlegg í kosningabáráttuna sem er ađ fara af stađ og er ţađ von mín og trú ađ framlag ţeirra muni auđga og lífga upp á ţá baráttuna sem framundan er.

Fróđleikur dagsins: Ţú berđ ekki ađeins ábyrgđ á ţví sem ţú segir, heldur líka ţví, sem ţú segir ekki.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Stefánsdóttir

Stjórnmálaskólar eru afar mikilvćgir og gott nám hvort sem menn vilja taka ţátt í stjórnmálum eđa ekki. Frábćrt framtak hjá ungliđunum!

Lára Stefánsdóttir, 25.3.2007 kl. 19:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Páll Jóhannesson
Páll Jóhannesson

Akureyringur, eiginmaður, pabbi, afi, Þórsari,  jafnaðarmaður, City - fan og Áfram Þór alltaf, allstaðar.

Hafi einhver áhuga að senda mér tölvupóst þá sendið á pallijo@internet.is

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

243 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband