Þennan bát átti Beggi trillukarl eins og hann var jafnan kallaður. Beggi heitir Bergsteinn Eyfjörð Garðarsson. Hann var trillusjómaður í marga áratugi. Áhugahópur bjargaði bátnum og gerði hann upp og færði Iðnaðarsafninu hann að gjöf
Ljósmyndari: Páll Jóhannesson | Staður: Akureyri | Tekin: 7.3.2009 | Bætt í albúm: 9.3.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.